12.6.2009 | 07:44
Áfram Sigríður!
Ótrúlegt mál að reyna að koma höggi á réttláta rannsókn fyrir ekki neitt.
Alþjóð veit að Jónas ber stóra ábyrgð, jafnvel þá mestu í þessu hruni. Var þetta ekki bara grín að ætla að reka hana úr nefndinni?
Þetta litla samfélag er rotið af spillingu, ekki síst vegna vina og fjölskyldutengsla.
![]() |
Vildu Sigríði úr nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Arnar Birgisson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er alvöru áhugi á að upplýsa um þetta bankahrun? Stendur Sigríður sig of vel í að upplýsa atburðarásina?
Palli (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 08:42
Þetta er sagan endalausa.......spilling og siðblinda heldur áfram að grassera þrátt fyrir nýja ríkisstjórn.......
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.